Afgönsk kjötsúpa – Talibanasúpa

img_8061

    Þessi súpa var fyrst gerð fyrir næstum 15 árum og sló hún þá rækilega í gegn.  Hún fékk strax nafnið Talibanasúpa út af einhverjum húmor sem ég man ekki en hefur gengið undir því nafni hér síðan 🙂 Ég gerði hana fyrir matarboð í gær og skil ekki af hverju ég var ekki …

Lesa meira »