Saltkaramella með kurli og kruðeríi

Saltkaramellukurl

Ég fór á námskeið hjá henni Oddrúnu heilsumömmu og lærði að gera allskonar góðgæti úr hollum hráefnum. A.m.k. voru öll innihaldsefnin hollari en venjulegur sykur og flest full af næringu 😉 Eitt af því sem hún kenndi okkur að gera var karamella sem er held ég sú hollasta sem ég veit um. Þ.e.a.s. af svona …

Lesa meira »