Uppskriftir

Það er mikilvægt að geta eldað heima og það sem oftast.  Þannig hefur þú fulla stjórn á því hvað þú lætur ofan í þig, tengist fjölskyldu þinni og vinum betur, sparar peninga sem annars yrði eytt í aðkeyptan mat eða í einhverja unna pakkavöru.  Það þarf ekki að vera flókið að elda frá grunni og það er heldur ekki erfitt að hafa matinn hollann.  Ég hef mikinn áhuga á matargerð og á það alveg til að eyða mörgum klukkustundum í eldhúsinu fyrir eina máltíð.  En ég hef líka gaman að því að elda einfalda og góða rétti.  Eldamennskan á mínu heimili einkennist af því að það er nánast allt keypt ferskt og lífrænt ef mögulegt er.  Aldrei keyptur tilbúin eða frosinn matur út í búð sem er svo hitaður upp.
Uppskriftirnar sem ég set hér inn eru úr ýmsum áttum, sumt er frá mér komið en annað er einfaldlega eitthvað sem mér líkar og ég mæli með.
Verði ykkur að góðu !

Bakstur

Bauna og linsuréttir

Djúsar og hristingar

Fiskiréttir

Grænmetisréttir

Hakkréttir

Hollustunammi

Hrákökur

Kjúklingur

Lambakjöt

Morgunmatur

Pastaréttir og salöt

Pizzur

Sósur og chutney

Súpur

Villt kjöt

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s