Food Detective óþolspróf

Food Detective fæðuóþolspróf sem er auðvelt í notkun og sýnir niðurstöður samstundis

Þjáist þú hugsanlega af fæðuóþoli? Þú getur fengið skorið úr því samstundis með Food Detective.

Food detective fæðuóþolsprófið er sérstaklega hannað til að greina fæðuóþol og hentar það bæði meðferðaraðilium og einstaklingum. Prófið er öruggt og einfalt í notkun og tekur um 40 mínútur að fá niðurstöðu. Ekki er þörf á neinum sérbúnaði þar sem allur búnaður sem til þarf fylgir hverju prófi.

Food Detective greinir þær fæðutegundir sem valda igG mótframleiðslu í líkamanum og geta valdiðl kvillum svo sem fæðuóþoli, iðraólgu (IBS), exemi og gigt. Þegar staðfest hefur verið hvaða fæðutegundir valda einkennum er hægt að draga úr óþægindum með því hætta neyslu þeirra um tíma. 

Einkenni

Ef þú eða þjáist af einhverjum eftirtalinna kvilla getur það verið merki um fæðuóþol. Fólk sem þjáist af fæðuóþoli getur líka þjáðst ef fleiri en einum kvilla samtímis.

 • Kvíði (bráðum eða langvinnum)
 • Gigt
 • Astma 
 • Að pissa undir
 • Uppþemba
 • Bronkítis
 • Coeliac sjúkdómur
 • Síþreytuheilkenni
 • Hægðatregða
 • Niðurgangur
 • Vefjagigt
 • Magabólga
 • Höfuðverkir 
 • Þarmabólga
 • Svefnleysi
 • Ristilertingar
 • Kláði í húð
 • Mígreni
 • Svefntruflanir
 • Vókvasöfnun/bjúgur
 • Offita

Screen Shot 2014-04-28 at 13.07.28

 

 

Fæðutegundir sem Food Detective mælir:

 • Hafrar
 • Hveiti
 • Hrísgrjón
 • Maís
 • Rúgur
 • Durum hveiti
 • Glútein
 • Möndlur
 • Brasilíuhnetur
 • Xashewhnetur
 • Te
 • Valhnetur
 • Kúamjólk
 • Egg
 • Kjúklingur
 • Lambakjöt
 • Nautakjöt
 • Svínakjöt
 • Blandaður hvítur fiskur
 • Blandaður ferskvatnsfiskur
 • Túnfiskur
 • Blandaður skelfiskur
 • Spergilkál
 • Hvítkál
 • Gulrætur
 • Blaðlaukur
 • Kartöflur
 • Sellerí
 • Agúrka
 • Paprika
 • Blandaðar beunir
 • Greip 
 • Blandaðar melónur
 • Jarðhnetur
 • Sojabaunir
 • Kakóbaunir
 • Epli 
 • Sólber
 • Ólífur
 • Appelsínur og sítrónur
 • jarðarber
 • Tómatar
 • Engifer
 • Hvítlaukur
 • Sveppir
 • Ger

 

Prófið kostar 18.990 kr en það geta allir gert þetta próf sjálfir/heima hjá sér ef þeir vilja.

Ég býð uppá aðstoð við að taka prófið og ráðgjöf því samhliða að kostnaðarlausu.

Hafið samband og fáið tíma eða kaupið próf hér.

Síminn minn er 897 1971

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s