Sala

 

Það er erfitt í dag að forðast allt sem ekki er 100% náttúrulegt en það ýmislegt komið á markað sem getur hjálpað okkur við að velja skynsamlega.  Þetta er mikill frumskógur þegar kemur að því að velja hvað er „í lagi“ en ein góð þumalputtaregla er að hafa einfaldleikann að leiðarljósi.  Þurfum við 5 – 10 tegundir af kremum á líkamann, duga kannski 1 eða 2  ?    Þetta á við um snyrtivörur, fæðubótarefni, hreingernigarvörur ofl.

Ásamt því að borða eins hreina fæðu og kostur er, þá hef ég einnig valið að sneiða hjá flestum þeim vörum sem innihalda ýmis kemísk efni, hvor sem það er til notkunar inn -eða útvortis. Í mörgum tilfellum vitum við ekkert hvaða áhrif þessi efni hafa á okkur til lengri tíma og það er einnig ótrúlega margt sem getur valdið óþægindum ýmiskonar, s.s. kláða, sviða, ofnæmi og jafnvel efni sem geta haft áhrif á taugakerfið okkar.

Screen Shot 2014-05-09 at 15.03.00

 

Hef tekið í sölu nokkrar vörur sem ég mæli með persónulega en þetta eru vörur sem ég nota sjálf alla daga.

Þetta eru:

  • Berry.En vörurnar sem eru ein flottasta fæðubót sem völ er á og eru gelin m.a. að hjálpa fjölda manns með slitgigtarvandamál.
  • Forever Living vörurnar en þetta fyrirtæki er alveg sér á báti þegar kemur að því að nota hreint aloa vera gel í vörurnar sínar.
  • Food Detective fæðuóþolsprófið er einnig alveg frábært og reynslusögunum fjölgar stöðugt. Fólk er að uppræta ótrúlegustu vandamál með því að fara eftir útkomu úr prófunum og taka út óþolsvalda.

Mæli með þessu prófi – alveg hiklaust.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s