Grænkálspestó nr. 1

13714522_10210152839480250_1609033959_n

 

Ég er svo ótrúlega glöð með þetta pestó því grænkálið vex eins og arfi og er ótrúlega holt líka 🙂  Pestó eru kannski flest keimlík og svipað innihald í þeim öllum en svona er mín útgáfa af grænkálspestói.  Ef þið eigið þessi 7 innihaldsefni þá tekur 5 mínútur að galdra þetta fram.

  • 150 gr (1 poki)  grænkál, rífið af þykka stilknum
  • 100 gr ristaðar hnetur, 3/4 furuhnetur og 1/4 heslihnetur eða kasjú
  • 3 hvítlauksrif
  • safi úr rúml. 1/2 sítrónu
  • 5 döðlur
  • maldon salt, ca 1/2 tsk en ég mæli þetta nú aldrei 😉
  • 1,5 dl  græn ólífuolía

13695192_10210152837160192_25203448_n

Allt sett í blandara / matvinnsluvél og borðað af bestu lyst.   Það er sjúklega gott að baka hrökkbrauð með þessu 😉
Hér er gamla góða uppskriftin mín  og hér er ein glútenlaus.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s