Sætt kartöflukonfekt

Screen Shot 2016-05-28 at 17.36.54

Ég er sjúk í sætar kartöflur og þarf oft lítið sem ekkert með þeim, þær eru svo góðar.     Hér er ein útgáfa sem er bara einföldun á annari uppskrift sem ég fann.

Fljótlegt og gott 😀

Skerið sætu kartöflurnar í frekar smáa teninga og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180° í 45 mínútur.

Sósan

  • 4 msk. ólífuolía
  • 2 msk. gott fljótandi hunang
  • 1 msk. balsamik edik
  • 1 msk. sítrónusafi
  • 2 msk. appelsínusafi
  • 2 cm. bútur af engifer, fínt rifið
  • 1/2 tsk. kanill
  • pínu salt
  • Pekanhnetur
  • Kóríander

Blandið þessu vel saman, öllu nema hnetunum og hellið yfir kartöflurnar þegar þær koma sjóðheitar úr ofninum. Myljið hneturnar yfir og meira kóríander 🙂

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s