Súkkulaðihafrakex – það besta !

13064030_10209473204729806_2034244981_o

Fékk þessa hjá Júlíu mágkonu minni og heita þær Súkkulaðibitakökur bakarans þannig að það er einhver sem á þessa uppskrift 😉  Eins og alltaf þá set ég allt hér sem mér finnst gott því þetta er uppskriftabókin mín og ég leyfi ykkur bara að kíkja í hana 😉

 • Uppskriftin er mjög stór og því helminga ég hana hér og það passar á 3 plötur:
 • 1 bolli mjúkt smjör
 • 1 bolli sykur
 • 1 bolli púðursykur
 • 2 egg
 • 1 tsk vanilludropar
 • 2 bollar hveiti
 • 2,5 bollar mixað haframjöl
 • 1 tsk salt (tæplega)
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1 tsk natron
 • 350 gr saxað suðusúkkulaði (ég nota 70%  súkkulaðidropa)
 • (1 bolli saxaðar hnetur, má sleppa) – ég set svona hálfan bolla af brasilíuhnetum

Smjör hrært vel og sykri bætt útí, þá egg og vanilla-þeytt vel. Blandið þurrefnum saman við og hnoðið vel í hrærivélinni. Sett með barnaskeið á plötu og bakið í ca 10 mín við 190°

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s