Veislubomba í morgunmat

Screen Shot 2015-10-26 at 12.01.42

Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að kalla þetta en fyrir ári síðan gerði ég sykurlausa sælgætisbombu og er þetta eiginlega önnur útfærsla.    Ég gerði sykurlausan marens og ákvað svo að nota kókosrjóma (mjólk) í stað venjulegs rjóma þar sem ég vildi hafa þetta mjólkurlaust.   Notaði Creamy coconut milk (líka hægt að nota bara þetta þykka í kókosmjólkurdósunum), setti í hrærivélaskál og í frysti til að ískæla það.   Þeytti það svo eins og ég gat og hellti yfir grófmulinn marensinn.  Þetta er ekkert ofurþykkt en samt fínt. Svo bara hrúgaði ég vínberjum, jarðaberjum og kivi og stráði kókosflögum yfir.

Í veislu er hægt að bera góða sósu með þessu eða súkkulaði sem ég gerði en svo sá ég að afgangurinn var algörlega tilvalinn á morgunverðarborðið.  Hægt að borða hann bara án sósu og hann er afar góður þannig en auðvitað má mylja hnetur eða hvað sem er yfir.

Ég brosti út að eyrum í morgun með nýlagað kaffi og morgunverðarbombuna mína, tók svo smá með til elsku klipparans míns og gerði daginn hans aðeins betri en hann hefði annars verið 😉

Screen Shot 2015-10-26 at 12.14.39

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s