Ungversk gúllassúpa – svo góð og svo holl !

Screen Shot 2015-04-11 at 13.39.12

Matarmiklar súpur geta ekki klikkað og eins og alltaf þá eru þær yfirleitt betri daginn eftir.   Þessi súpa er ekki flókin en afar bragðgóð og ætti að henta flestum.  Svo er ekki svo mikilvægt þetta með magnið, maður þarf ekki að vera svo nákvæmur 😉

 • 500-600 gr nautagúllas (má vera lamb)
 • 3 msk ólífuolía eða fljótandi kókosolía
 • 400 gr kartöflur, saxaðar
 • 3 laukar, saxaðir
 • 2 hvítlauksrif, pressuð
 • 2 rauðar paprikur, saxaðar
 • 2 litlar dósir tómatmauk
 • 6 dl vatn
 • 4 dl mjólk
 • 1 tsk oregano
 • ½ tsk kúmen (má sleppa)
 • 3 tsk paprikuduft
 • salt og svartur pipar
 • sýrður rjómi

Gúllasið steikt í olíunni í smá stund og svo bætt lauk og hvítlauk útí. Kartöflur, paprika og krydd bætt í, svo vatn og tómatmauk og hrært vel. Soðið í 40 mín. Eða þar til kjötið er meyrt. Mjólkinni bætt í og soðið í smá stund. Borið fram með sýrðum rjóma.

Screen Shot 2015-02-25 at 22.09.46

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s