Hraðfiskur

Screen Shot 2015-02-17 at 21.59.26

Ætla að deila með ykkur hraðfiskrétti sem varð til hér um daginn.  Einn af þeim sem verða bara til úr því sem finnst í ísskápnum.  Ég á ofurgóða Salatmaster potta sem ég gufusýð fiskinn í en ég hef líka prófað að baka hann (eins og ég baka laxinn)  og það er ekki verra.

Ég átti gulrætur og þar sem mér finnst soðnar gulrætur ekki neitt spennandi, reif ég þær niður og setti í pottinn með fiskinum þegar ég eldaði, það var fínt 🙂

Meðlæti:

  • spínat
  • 1 dós kotasæla
  • 100 gr. fetaostur
  • 1/3 gúrka, smátt söxuð
  • 1/2 paprika

Öllu hrært saman nema spínatinu sem ég setti undir á disknum.  Smjörklípa og gott salt á fiskin og það er kominn dýrindis HRAÐFISKUR 😀

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s