Krakkasúrmjólk

IMG_9545

Ég prófaði um daginn að poppa AB mjólkina aðeins upp í stað þess að kaupa einhverja súrmjólk með bragði  (viðbættum sykri ofl…..)  og útkoman var fín.  Þetta var eins og drykkjarjógúrt og gott að drekka úr glasi með röri😉

Jarðaberjasúrmjólk

  • 3-4 dl AB mjólk
  • ein lúka frosin jarðaber
  • 1/3 banani
  • 1-2 dropar stevia ef ykkur finnst þetta ekki nógu sætt

Allt í blandarann🙂

Bananasúrmjólk

  • 3 dl AB mjólk
  • 1/2 banani
  • 1 dropi vanillustevia (ef vill)
  • 1 msk hampfræ

Allt í blandarann og hér prófaði ég að setja nokkra ísmola sem kom vel út.

IMG_9546

Svo má bara leika sér með þetta, velja ávöxt og setja dropa af sætu😉    Ég á hér steviu með english toffie sem er vinsælt en strákurinn minn fær sér stundum hreina jógúrt með dropa af karamellusteviu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s