Krakkasúrmjólk

IMG_9545

Ég prófaði um daginn að poppa AB mjólkina aðeins upp í stað þess að kaupa einhverja súrmjólk með bragði  (viðbættum sykri ofl…..)  og útkoman var fín.  Þetta var eins og drykkjarjógúrt og gott að drekka úr glasi með röri 😉

Jarðaberjasúrmjólk

  • 3-4 dl AB mjólk
  • ein lúka frosin jarðaber
  • 1/3 banani
  • 1-2 dropar stevia ef ykkur finnst þetta ekki nógu sætt

Allt í blandarann 🙂

Bananasúrmjólk

  • 3 dl AB mjólk
  • 1/2 banani
  • 1 dropi vanillustevia (ef vill)
  • 1 msk hampfræ

Allt í blandarann og hér prófaði ég að setja nokkra ísmola sem kom vel út.

IMG_9546

Svo má bara leika sér með þetta, velja ávöxt og setja dropa af sætu 😉    Ég á hér steviu með english toffie sem er vinsælt en strákurinn minn fær sér stundum hreina jógúrt með dropa af karamellusteviu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s