Jólahröngl

IMG_0140

Þetta skothelda, fljótlega nammi er gert í desember ár hvert á mínu heimili. Hélt reyndar að uppskriftin væri hér inni en greinilega hefur það gleymst.  Þessir bitar eru hreinlega fullir af hollustu og þvílíkt góðir með kaffi/te bollanum.  Sumum reynist erfitt að nota mjög dökkt súkkulaði en þegar maður kemst uppá lag með það, þá er ekki aftur snúið 😉  Ég er að nota yfir 80% súkkulaði en það má að sjálfsögðu vera annað.

  • 1 dl kókos
  • 1 dl hnetur, skornar í bita (geta verið heslihnetur, pekant, brasilíu…..   eða hvað sem hugurinn girnist)
  • 1 dl döðlur eða fíkjur, smátt saxaðar
  • 1 dl rúsínur
  • 200 gr dökkt súkkulaði, brætt í vatnsbaði

Skera allt niður í skál, bræða súkkulaðið, hella öllu saman og blanda vel.  Setja með teskeið í litla hröngl-toppa á bökunarpappír, kæla, raða í box og setja í ísskáp.  Fá sér svo bita hvenær sem tækifæri gefst 😀

Það er örugglega gott að rista möndlur og nota í þetta 😉

IMG_0139

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s