Kóríandersósa, fín með fiski


IMG_0020

Þessi sósa er í Heilsuréttir Hagkaups en ég held að ég hafi notað fáar Hagkaupsbækur eins mikið eins og hana.

 • 2 hvítlauksrif
 • 1 stk skallottulaukur (eða smá laukbiti)
 • 1 msk fínt saxaður engifer
 • 3 msk tamarisósa
 • 2 msk hvítvínsedik
 • 400 ml kókosmjólk (ein dós)
 • 1 tsk kjúklingakraftur
 • kókosolía til steikingar (eða önnur hitaþolin)
 • salt og nýmalaður svartur pipar
 • 1/2-1 búnt kóríander, saxað

Skera fínt lauk, hvítlauk og engifer og steikja í olíu á pönnu. Bæta ediki, tamarisósu og kjúklingakrafti á pönnuna og láta sjóða í smá stund. Kókosmjólk sett samanvið og látið sjóða niður í smá tíma. Kryddað með salti, pipar og að lokum fullt af kóríander saman við.

IMG_9972

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Kóríandersósa, fín með fiski

 1. Bakvísun: Fiskibollur, gamaldags en nútímalegar | Hrönn Hjálmars

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s