Satay hnetusósa

Screen Shot 2014-10-14 at 10.25.26

Hnetusósa er bæði holl og frekar saðsöm.  Hér er tillaga að að einni en þessi innihaldsefni eru holl og góð og hlutföllin eru ekki heilög, langt frá því.  Gott að skella öllu saman og svo er bara að smakka, breyta og bæta eftirá .

 

  • 2/3 bolli hnetusmjör
  • 1½ bolli kókosmjólk
  • ¼ bolli sítrónusafi
  • 2 msk soya sósa
  • 1 tsk rifin engiferrót
  • 4 hvítlauksrif, marin
  • Smá cayenne pipar
  • ¼ bolli kjúklingasoð
  • Ferskt kóríander til skreytingar í lokin (má sleppa)

Setja allt nema soð í pott og sjóða í 10-15 mín eða þar til það þykknar og bæta þá soðinu í.   Ég bæti alltaf meira hnetusmjöri (með hnetubitum) og set meiri engifer. Oft er ég með saxaðan rauðan chili í þessu líka, fer eftir þeim sem borða 😉 .

 

Screen Shot 2014-10-14 at 10.25.55

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s