Matreiðslunámskeið

29. OKTÓBER

 Quinoa – Korn Inkanna

MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ

Aukum hollustuna á auðveldan máta 

Screen Shot 2013-11-05 at 14.50.04

 

Miðvikudaginn 29. október  ætla ég að sýna og kenna hversu auðvelt er að nota þetta korn í hina ýmsu rétti en þetta flotta korn hentar fullkomlega í ýmiskonar matargerð og er frábær viðbót við hollustuna.  Það verður nóg að borða og því er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana.

Við gerum:

  • Kínóa buff borið fram með sósu
  • Kínóa taboule, stútfullt af kryddjurtum og öðru góðgæti
  • Kínóa sem meðlæti, Satay kjúklingur með salati og kínóa
  • Kínóa eplakaka borðuð með rjóma en er ekki síðri með morgunkaffinu 
  • Kínóa morgunmatur úr afgöngum kvöldsins, þátttakendur taka smakk með sér heim

 

Upplagt að bæta hollum nýjungum inn nú þegar jólin nálgast !

Kínóa á rætur sínar að rekja til Andesfjalla og spilaði stórt hlutverk í mataræði og næringu Inkanna, þau eru glútenlaus og afar góðir prótein gjafar því þau innihalda amínósýruna lysine í nægu magni, sem flestar korntegundir skortir og gefa því fullkomið prótein.

Kínóa er góð uppspretta trefja, fosfórs og er hátt í magnesíum og járni, einnig inniheldur það zink, kopar, mangan og omega 3 fitusýrur.

 

Hvar:  Hamrabyggð 6 í Hafnarfirði

Hvenær: 29. október kl 18

Tímalengd: 3 klst

Verð: 7.500  

 

Hafði samband hér eða í síma 897 1971

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s