Sósa heimshornaflakkarans

Screen Shot 2014-09-02 at 12.41.28

Ég er búin að gera þessa sósu síðan bækurnar Matarlyst og Ostalyst komu út en þessar bækur voru alveg framúrstefnulegar á sínum tíma. Að sjálfsögðu er eitt og annað sem stenst vel tímans tönn og verður aldrei gamaldags 🙂

Sósan passar mjög vel með fiski en einnig ýmsu öðru s.s. kjúlla og grillmat ýmiskonar.  Ég á ekki mynd af sósunni sjálfri en set í staðin mynd af hluta innihaldsins sem er í miklu uppáhaldi hjá mér.

 

  • 1 dós sýrður rjómi
  • 1 msk tómatsósa
  • 1 tsk karrý
  • 1,5 msk kókosmjöl
  • 2 ananashringir, saxaðir
  • pínu vökvi af ananasnum

 

Screen Shot 2014-09-02 at 12.40.50

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Sósa heimshornaflakkarans

  1. Bakvísun: Mánudagsfiskur með sesam-kókoshjúp og sósu heimshornaflakkarans | Hrönn Hjálmars

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s