Hollar olíur og þeytingar – Námskeið

Lærðu að gera góða, rétt samsetta og holla þeytinga á einfaldan máta!

Screen Shot 2014-08-26 at 15.43.25

Miðvikudaginn 3. september ætla ég að bjóða uppá fyrsta námskeið haustsins.  Ég ætla að tala um og útskýra hvernig mismunandi tegundir af fitu hafa áhrif á okkur, nauðsynlegar fitusýrur, hvað við eigum að nota og hvað við eigum að forðast. Einnig hvað við þurfum að hafa í huga þegar við verslum.  Með spjallinu býð ég uppá tvennskonar hollustubita sem er ekki flókið að búa til og að lokum fjalla ég svo um hvernig við setjum saman góða þeytinga þannig að þeir nýtist okkur sem máltíð.

Að þessu loknu búum við til drykki og og fáum okkur smakk. Við skoðum ýmislegt sem getur verið gott að bæta í drykkina til að gera þá enn hollari og þá gerum við 2-3 mismunandi þeytinga sem eru bragðgóðir og innihalda eitthvað grænt og hver veit nema að við gerum einn sem passar í partýið í lokin 😉

Allar uppskriftir fylgja að sjálfsögu með.

Það er ekkert betra en að geta skellt sér í góðan góðan þeyting með engri fyrirhöfn – hollari verður „skyndibitinn“ ekki 😉 


Hvar:  Hamrabyggð 6 í Hafnarfirði

Hvenær: 3. september kl 20

Tímalengd: 2 – 2,5 klst

Verð: 4.500

Endilega hafið samband og skráið ykkur !

Af fenginni reynslu þá þætti mér vænt um að fólk greiddi 1.000 kr í staðfestingargjald.

Hlakka til að sjá þig!

Hrönn

hronnh69@hotmail.com

gsm: 897 1971

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s