Besta brauðið -með súpunni

Þetta brauð er ekta til að hafa nýbakað með góðri súpu!

Screen Shot 2014-05-02 at 13.36.47

 

  • 1 bréf þurrger (má vera svona 2/3)
  • 2,5 dl volgt vatn
  • 1 msk góð olía
  • 7 dl hveiti (spelt)
  • salt
  • grænar ólívur, brytjaðar EÐA sólþurrkaðir tómatar í olíu. Magnið hjá mer var ca 1,5 dl

Hnoðað vel saman, látið hefast í 1 klst. Hnoða aftur og móta brauð og láta hefast aftur á bökunarplötunni áður en það fer i ofninn. Það má smyrja brauðið með olíu (jafnvel hvítlauksolíu) og strá maldon salti yfir.

(ég gleymdi að smyrja ofan á brauðið…. mundi það þegar ég tók það út en skellti samt ólívuolíu og maldon yfir og það leit alveg súper girnilega út)

Bakað í 30 mínútur við 200 gráður á undir og yfirhita.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Besta brauðið -með súpunni

  1. Bakvísun: Fiskisúpa með ferskjum | Hrönn Hjálmars

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s