Paleo Súkkulaðikaka

Ég skoða stundum vefinn paleoleap og þar er að finna eitt og annað skemmtilegt og áhugavert, bæði hvað varðar fróðleik um næringu sem og uppskriftir. Þessi hveitilausa súkkulaðikaka er sú allra besta sem ég hef smakkað en það að hún sé glúteinlaus gerir hana náttúrulega enn betri 😉

Screen Shot 2014-04-04 at 10.30.24

 

  • 2 bollar rifið zucchini (kúrbítur)
  • 1/2 – 1 epli í bitum (með hýði ef það er lífrænt)
  • 1 bolli möndlusmjör
  • 1,5 bolli dökkt súkkulaði (70 % +) í bitum
  • 1 egg (fyrir ykkur sem þolið ekki egg – sjá neðar)
  • 1/3 bolli hunang
  • 2 tsk vanilludropar
  • 3 kúfaðar msk kakó
  • 1 tsk lyftiduft

Allt sett í matvinnsluvél og maukað. Skellt í form og bakað í 40-45 mín við 175 °C

Þeyttur rjómi með volgri köku getur ekki klikkað 😉

Screen Shot 2014-04-04 at 10.27.56

 

Hér er frábær aðferð við að búa til „egg“ :

1 msk chia fræ + 60 ml vatn/mjólk og látið liggja í 5 mínútur = 1 EGG

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Paleo Súkkulaðikaka

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s