Avocado súkkulaðimús

Þessi eftirréttur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili og dóttirin sem borðar ekki grænmeti og finnst súkkulaði vont, borðar þessa súkkulaðimús með bestu lyst útá niðurskorna ávexti.  Mín útgáfa af þessum rétti er eftirfarandi:

IMG_5438

 • 5 litlir avocado (Hass), vel þroskaðir
 • 1 banani
 • 2 kúfaðar msk lífrænt kakó
 • 1-2 msk hlynsýróp
 • 2-4 dropar stevía, hrein eða vanillu
 • 1 tsk vanilludropar
 • 3-4 msk grísk jógúrt

Öllu skellt í matvinnsluvél og láta hana ganga þar til maukið er orðið silkimjúkt og áferðin jöfn. Geymið í ísskáp í amk 4 klst áður en hún er borðuð.

Voða gott að skera niður ávexti að eigin vali og hafa þeyttan rjóma með 😛

English version:

Here is my version of this healthy dessert, well it does not have to be a dessert – just eat it right away with freshly cut fruits and maybe some whipped cream 😉

 • 5 small avocados (Hass)
 • 1 banana
 • 2 full tbsp of organic cacao
 • 1-2 tbsp mable syrup
 • 2-4 drops of stevia, natural or vanilla
 • 1 tsp vanilla essence
 • 3-4 tbsp greek yogurt

Put everything in a mixer and mix until you get a silky texture. Put in the fridge for 3-4 hours (at least) before you serve it (it will taste better).

buen provecho 😀

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s