Kjúklingasúpa með papriku og kókos

Þessa uppskrift má finna víða með örlítið mismunandi áherslum og má segja að þessi upplistun sé eingöngu til að hafa til hliðsjónar og gera bara eins og manni finnst best 😉

Algjörlega upplögð þegar gesti ber að garði !

Screen Shot 2014-01-07 at 09.52.19

  • 4 bringur – steiktar
  • ½ hvítlaukur
  • 1-2 msk karrý
  • 1 blaðlaukur í sneiðum
  • 1,5-2 rauðar paprikur
  • 100 gr rjómaostur
  • 750 ml vatn og kjúklingakraftur
  • salt & pipar
  • 1 dós kókosmjolk
  • 200 ml rjómi

Veltið blaðlauk og papriku uppúr olíu og karrí í smá stund. Bræðið rjómaostinn saman við áður en þið setjið soðið. Látið malla í ca 15 mín, bætið rest útí og hitið að suðu. Það er best að setja hvítlaukinn bara um leið og rjómann en hann er hollari ef við eldum hann lítið sem ekkert.    Þessi súpa er bara betri ef hún stendur svolítið – líka daginn eftir og svo er upplagt að frysta hana.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s