Nautahakksvefja með bearnaise og villigrjónum

Þessi matur hefur verið eldaður heima hjá mér sl. 15 ár að minnsta kosti og alltaf jafn hrikalega góður.   Ég hef ekki breytt upprunalegu uppskriftinni og sé enga ástæðu til 😉

  • 1 kg nautahakk
  • 2 egg
  • 1/2 bolli brauðrasp
  • 1/4 bolli tómatsósa
  • 1 msk þurrkað oregano
  • salt og pipar
  • Léttsoðið brokkolí, ca 3/4 af haus
  • 6 vænar skinkusneiðar
  • rifinn ostur

Öllu blandað saman, best að gera það bara með höndunum, og þrýsta svo niður í ferhyrnig á olíuborinn álpappír (sjá mynd). Raða skinkusneiðum á og svo brokkolí ofaná. Rúlla upp með aðstoð álpappírsins og vefja honum í lokin utan um vefjuna og loka vel.   Baka í ofni á 180 °C í 45 mín.  Taka álpappírinn ofan af í lokin og dreifa osti yfir, baka í 15 mín til viðbótar.

IMG_4674

IMG_4675

IMG_4676

Þetta er svo borið fram með villihrísgrjónum og uppáhalds bearnaise sósunni 😛

IMG_4678

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s