Þorskur með hnetuhjúp

Einn fljótlegur og að sjálfsögðu HOLLUR 😀

IMG_4665

  • 80 gr brasilíuhnetur, smátt saxaðar
  • 1 búnt af graslauk (eða vorlauk -eða græna hlutann af blaðlauk), saxað.
  • 50 gr lífrænt brauðrasp
  • 1-2 hvítlauksrif, marið
  • 3 msk ólívuolía
  • 2 msk dijon sinnep
  • 2 meðalstór þorskflök
  • 2 msk sítrónusafi

IMG_4667

Skera þorskinn í bita, raða í olíuborið eldfast mót og setja sítrónusafa yfir. Blanda öllu öðru saman í skál og setja yfir fiskinn. Baka í ca 20 mín. á 200 °C.

Gott að hafa grænt salat með. Mitt uppáhald er klettasalat með smá dressingu en þá hræri ég saman hindberja(hvítvíns eða rauðvins)ediki, ólívuolíu og meðalsterku sinnepi og helli yfir.   Afar einfallt og fljótlegt.

IMG_4671

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s