Quinabuff

Sá Sollu á Gló gera quinoabuff og eins og ég hef áður talað um, þá finnst mér quinoa vera eitt af því magnaðasta sem er á boðstólnum í dag.

Screen Shot 2013-11-05 at 14.50.04

Átti ekki alveg allt í buffið eins og hún gerði það, en það breytir engu. Í fyrsta lagi er fullt af mismunandi uppskriftum að finna á netinu og svo er þetta bara spurning um okkar eigin smekk og hvað okkur finnst gott 😉

Mín útgáfa var eftirfarandi:

 • 3 dl soðið kínóa
 • 3 dl smátt skorið brokkólí og rauð paprika
 • 4-5 msk sólþurrkaðir tómatar
 • 1 tsk karrý
 • 1 tsk Turmeric
 • ca 1/2 tsk salt
 • smá cayenne pipar (ég set aðeins meira en smá 😉 )
 • lófafylli af basiliku
 • 1 marið hvítlauksrif
 • 50 gr rifinn ostur

Allt sett í matvinnsluvél og maukað þar til það límist vel saman. Ég gleymdi að setja ostinn samanvið svo ég hrúgaði honum yfir á eftir 😉

IMG_4503

Móta buff (hvert ca 1 stór msk) og þrýsta því létt í sesamfræ.  Bakað á 200°C í 15 mín.

Meðlæti:

– Hrein jógúrt með slettu af hlynsýróp í og 1 góðri tsk af Sambal Oelek (chilimauk)

-Avocado

IMG_4506

English version for  Quinoa burgers:

 • 250 grams of cooked quinoa
 • 250 grams (or the same volume as the cooked quinoa) of broccoli and red pepper, cut in pieces
 • 4-5 tbsp sun dried tomatoes
 • 1 tsp curry
 • 1 tsp turmeric
 • 1/2 tsp salt
 • Little bit of cayenne powder (or more than little bit)
 • handful of basilica
 • 1 clove garlic, minced
 • handful of grated cheese, normal or soya

Put everything in a mixer and mix until it „glues“ together. I forgot to put the cheese in so I just put it on top before it went into the oven.

Make burgers (one full tbsp each) and press them lightly into sesame seeds. Bake in oven for 15 minutes on 400 F

On the side:

-natural Joghurt with a dash of maple syrup and 1 tsp of Sambal oelek (chilipaste)

-avocado

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s