Hrökkbrauð, það allra besta!

Það er ekki mikið mál að baka sitt eigið hrökkbrauð og ekki nóg með það, heldur er það mikið hollara heldur en keypt.   Hér er einföld og góð uppskrift en þegar maður hefur prófað að gera þessa, þá er einfallt að breyta og bæta eins og manni hentar best.

IMG_4434

 • 1 dl haframjöl
 • 1 dl sesamfræ
 • 1 dl hörfræ
 • 1 dl sólblómafræ – má rista áður, ekki nauðsyn
 • 1 dl graskersfræ – má rista áður, ekki nauðsyn
 • 2 dl gróft spelt
 • 2 tsk vínsteinn (eða lyftiduft)
 • 1 tsk himalayasalt
 • 1,5 dl repjuolía eða kókosolía
 • 1,5 dl vatn

Þessu er öllu blandað saman, áferðin er olíukennd og maður fletur úr þessu milli 2 blaða af bökunarpappír.  Passar á 2 plötur.

Þegar búið er að fletja út og setja á plötuna, sker maður niður í hæfilega bita og stráir t.d. ristuðum sesamfræjum yfir (og þrýstir aðeins á).

IMG_4465

Ég hendi oft öllum fræjunum í skál ásamt vatninu og læt það standa

Bakað í 15-20 mín á 200 °C

 

English version:

It is really easy to make your own crisp bread AND it is also a lot healthier 😀   Here is a easy recipe and when you have done this once or twice, you can easily change the content as it suits you.

 • 1 dl (0,42 US cup) rolled oats
 • 1 dl (0,42 US cup) sesame
 • 1 dl (0,42 US cup) flaxseeds
 • 1 dl (0,42 US cup) sunflower seeds, may be roasted
 • 1 dl (0,42 US cup) pumpkin seeds, may be roasted
 • 2 dl (0,84 US cup) spelt (coarse)
 • 2 tsp baking powder
 • 1 tsp salt
 • 150 ml ( 5 oz) rapeseed oil or coconut oil
 • 150 ml (5 oz) water

Mix it all together in a bowl, the texture is oily & dense. Divide in two halves and flat out between two pieces of baking paper.  The recipe makes two baking plates.

You can sprinkle roasted sesame over the flattened dough and also cut in pieces before you bake.

 

 

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Hrökkbrauð, það allra besta!

 1. Bakvísun: Indversk tómatsúpa | Hrönn Hjálmars

 2. Bakvísun: Grænkálspestó nr. 1 | Hrönn Hjálmars

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s