Þúsundeyjasósa – best á borgarann!

Það er alveg sama hvaða útfærslu á hamborgurum ég er með, þá er þessi sósa alltaf notuð.  Breytir engu hvaða aðrar sósur eru í aðalhlutverki – þessi kemur alltaf undir borgarann 😉

Lærði að gera hana þegar ég var ung og (kannski pínulítið) saklaus en þá var draumurinn að verða kokkur og vann ég sem nemi í u.þ.b. tvö ár áður en ég gaf þann draum upp á bátinn 😉

IMG_4159

1/4 laukur, smátt saxaður

1/3 rauð paprika, smátt söxuð

1,5 msk sýrðar gúrkur, saxaðar

200 ml sýrður rjómi (finnst 30% feitur bestur)

2 msk tómatsósa

1-2 msk safi af sýrðu gúrkunum

Allt hrært saman og látið standa í smá stund.

Hér er sósan sett undir dádýraborgara og hvítlauks-gráðostasósa yfir 😛

Screen Shot 2013-10-14 at 21.59.47

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Þúsundeyjasósa – best á borgarann!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s