Þeytingar og olíur – námskeið

Loksins fæ ég að láta ljós mitt skína   🙂  !!!! 

Áður en ég kom til Íslands í sumarfrí, var ég mikið að spá í að taka eina kvöldstund og halda smá námskeið í gerð þeytinga og kannski tala smávegis um eitt af mörgu sem brennur á mér. Hef lengi verið að ýta á undan mér ýmsu sem ég vil gera, s.s. uppsetning á efni ofl sem ég vildi hafa tilbúið ÁÐUR en ég færi að „sýna mig eitthvað“.

Screen Shot 2013-06-05 at 20.48.13

Þessi hugmynd varð svo að veruleika í spjalli í heita pottinum (hvar annarsstaðar 😉 ) um daginn og viðbrögðin voru frábær.  Ég vonaðist til að ná svona 15-20 manns en nú er fjöldinn komin yfir 60 manns, námskeiðin orðin tvö og ég get ekki tekið við fleiri. Skemmtileg pressa á mig hahaha 😀

Hef eytt undanförnum dögum í að útfæra þetta betur, spá og spekúlera og ég verð að segja að ég hef sjaldan gert neitt svona skemmtilegt. Ég verð bara að vona að ég segi nú eitthvað nógu gáfulegt til að geta gert þetta aftur því ég finn vel að hér vil ég vera og þetta vil ég gera.

Ég er afskaplega þakklát fyrir að fá þetta tækifæri og  ég bara varð að deila gleðinni með ykkur 🙂

Auglýsingar

4 athugasemdir við “Þeytingar og olíur – námskeið

  1. Frábær fyrirlestur Hrönn mín, þú stóðst þig eins og hetja. Ég á örugglega eftir að fá mér góðan þeyting made by you :)En gangi þér allt í hagin og sjáumst kannski á þorrablóti 🙂

  2. Takk fyrir mig, þú hristir hressilega upp í mér og örugglega mörgum öðrum !! Velti mér núna upp úr blöndurum, á nefnilega ekki slíkt tæki sem er btw. greinilega bráðnauðsynlegt að eiga 🙂 Hlakka til að útbúa girnilega þeytinga frá þér 🙂 Flottur fyrirlestur og þú komst efninu vel frá þér 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s