Túnfiskpasta, fjölskylduvænt og gott

Ein af gömlu uppskriftunum mínum sem lifir endalaust!

Screen Shot 2013-08-06 at 17.05.37

300 gr soðið pastaskrúfur eða annað að eigin vali. Ég vel oftast brúnt pasta eða spelt pasta og eggjapasta er líka æði 😉
70-10 gr bacon eða skinka
2 laukar, saxaðir
2-3 hvítlauksrif, marin
2 dósir túnfiskur í vatni
1 dós niðursoðnir tómatar
1 msk tómatpurré
2,5 dl vatn
2 tsk oregano, pipar
Salt (smakka samt áður því túnfiskurinn er stundum nógu saltur)
1 dl rjómi, 2 dl mjólk
rifinn ostur

Steikja beikon a pönnu, bæta lauk úti og steikt i smá stund, hella vatni af túnfisk og bæta saman við. Mallað í smá stund og bæta svo niðurs. tómötum, purré, vatni og kryddi og aðeins látið krauma.  (Júlía mágkona mín sagði mér að kryddið Best á allt frá Pottagöldrum gerði þetta svo enn betra 😉 )
Blanda þessu svo saman við soðið pasta í eldföstu móti, strá osti yfir og að lokum, blanda mjólk og rjóma og hella yfir. Bakað í ofni þar til þetta fer að krauma.
Ég lofa ykkur að þetta smakkast vel en eins og sjá má á myndinni þá var næstum búið að borða allt áður ég náði að smella mynd 

Screen Shot 2013-07-22 at 21.52.10

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s