Chia morgungrautur

Chia fræin eru ein kraftmesta, hentugasta og næringarríkasta ofurfæðan á markaðinum í dag.  Þau eru frábær uppspretta af andoxunarefnum, heilpróteinum, vítamínum og steinefnum. Þau eru einnig ríkasta plöntuuppspretta omega-3 fitusýra sem að vitað er um.  Hérna má lesa allt um þessi undrafræ.

Screen Shot 2013-07-24 at 22.34.38

 

Morgungrauturinn minn:

3 tsk chia fræ lögð í bleyti í vatni eða möndlumjólk. Látið liggja í amk 20 mín eða yfir nótt.
Blanda svo við góðri msk af tröllahöfrum og hella möndlumjólk á.
1/3 epli í bitum, smátt skorin daðla, goji ber, smá kanill, kacao nibs og/eða annað sem ykkur dettur í hug; t.d. hnetukurl, fræ, kiwi, ber…….. 

Ég notaði döðlu í þetta skiptið en það má eins hræra 1 tsk af góðu hunangi saman við til að sæta aðeins.

Screen Shot 2013-07-24 at 22.29.16

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Chia morgungrautur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s