Þriðjudagsfiskur

Hér kemur ein fljótleg og góð fiskiuppskrift sem ég hef eldað oft í gegnum árin.

Setjið soðin (brún) hrísgrjón í botn á eldföstu móti, raðið fiskbitum (ýsa eða þorskur) yfir og dreypið Teryakisósu yfir fiskinn.

Blandið saman í skál:

  • 250 gr grófskornir sveppir
  • 2-3 marin hvítlauksrif
  • 400 gr kotasæla
  • 1 dl rjomi eða rjómaostur

IMG_1339

Hlutföllin eru ekki svo mikilvæg, stundum hentar bara að taka það sem til er í ísskápnum, rest af rjóma/rjómaosti eða sýrðum rjóma og eins þarf ekki að vera svona mikil kotasæla.  Bara gera nóg til að það hylji vel, í þykku lagi, fiskinn.

IMG_1341

Raðið tómatsneiðum yfir allt og svo rifinn ost að lokum.  Bakið á 180 °C í ca 20-25 mínútur.

Persónulega vil ég ekki neitt með þessu en gott að fá sér smá salat á undan eða eftir 😀

IMG_1343

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s