Pasta með sveppum, trufflum og ristuðum möndlum – ekta helgarmatur!

Þrátt fyrir að þetta sé pastaréttur, þá er hann algjört spari hér því trufflur eru ekki ódýrar. Lítil krukka sem ég kaupi hér kostar 10 €  eða hátt í 1.700 kr.    En þetta er svo gott að það er alveg þessi virði 😉

IMG_1472

1/2 laukur, smátt saxaður
smá smjör
1/2-1 dl hvítvín
500 gr sveppir
3-4 dl matreiðslurjómi
Lítil krukka af trufflum (má alveg sleppa og hafa bara sveppi)
sletta af soyasósu, salt og grófur pipar.

Laukur mýktur í smá smjöri, hvítvíni hellt og og soðið niður um ca helming. Bæta sveppunum við og steikja þar til þeir hafa minnkað. Rjóminn settir samanvið og soðið niður um ca 1/3. Restinni blandað í og smakkað til.
Sjóða 400-500 gr af góðu eðalpasta. Setja pastað svo í skál og blanda sveppasósunni saman við. Borið fram með ristuðum, söxuðum möndlum og parmesanflögum.

Bon appetit !

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s