Köld kóríandersósa

Alveg klassi með grillkjötinu, fyrir þá sem eru fyrir kóríander en fólk virðist skiptast alveg í tvennt þarna – ýmist rosa gott eða bara vont.

Screen Shot 2013-06-27 at 09.53.32

Annars er kóríander gríðarlega hollt. Á spænsku er kóriander nefndur cilantro og er það orð algengt í Ameríku vegna þess að kóriander er algengur í mexíkóskum réttum. Kóríander hefur mikinn lækningamát og í nátturulækningum er hann notaður til að meðhöndla bólgur, hátt kólesteról, niðurgang, munnangur, blóðskort, meltingatruflanir, óreglulegar blæðingar, útbrot, húðvandamál og óreglu á blóðsykri. Kóríander er einnig mjög góður fyrir augun okkar.  Meira um kosti þessarar mögnuðu kryddjurtar má lesa hér.

Screen Shot 2013-06-27 at 09.51.00

En aftur af sósunni, hún inniheldur:

  • 2 tsk lime safi
  • 1 tsk hvítvínsedik
  • 1 tsk worcesrtershire
  • 1/2 bolli saxað kóríander
  • 2 saxaðir vorlaukar
  • 2 ferskir jalapenos, kjarnhreinsaðir og saxaðir
  • 2 bollar sýrður rjómi
  • salt og pipar
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s