Mazekúlur

IMG_1964

Þessar kúlur bragðast afar vel og það er ekki lengi gert að skella í eina litla uppskrift 😉

  • 1 bolli hafrar, ekki of grófir
  • 1/2 bolli möndlusmjör
  • 1 msk kókosolía
  • 1 msk hunang EÐA 1-2 msk hlynsýróp  (ég vel sýrópið)
  • 1 msk chia fræ
  • 1 msk graskersfræ
  • 1 msk sólblómafræ
  • pínu salt
  • 1/2-1 tsk kanill

Setja má smá kanil og hlynsýróp til að gera bragðið enn betra.

Hræra saman höfrum og möndlusmjöri fyrst og hinu svo öllu bætt út í og blandað vel. Gera litlar kúlur og skella í kæli í ca hálftíma áður en þær eru borðaðar. Geyma svo í ísskápnum ef maður ætlar ekki að klára allt strax 😛

IMG_1963

Ef þetta er of blautt, þá má bæta höfrum í eða bara hverju sem manni dettur í hug. Ég átti t.d. ekki graskersfræ og hafði því meira af sólblómafræjum og bætti sesamfræjum í líka.  Til að hressa aðeins uppá litinn þá setti ég gojiber saman við, en það sem gleður augað, gleður munnin oft meira 😀

 

Logo[3] 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s