Lax með djúpsteiktum engifer

Bragðmikill réttur sem er tiltölulega auðvelt að gera. Það eina er að það tekur smá tíma að setja allt engiferið í strimla og djúpsteikja það, tekur ótrúlega langan tíma að steikjast eða allt að 15 mínútur. Ég er svo mikil sósukerling að ég tvöfalda alltaf þessa sósu til að fá örugglega nóg 😉

Screen Shot 2013-06-26 at 21.24.12

 • 200 gr ferskur engifer
 • 80 ml hrísgrjonavín
 • 6 msk Ketjap Manis (austurlensk sósa)
 • 1 tsk Sambal Oelek (chilimauk)
 • 1 tsk sojasósa
 • 1 tsk hunang
 • 3 tsk hrísgrjónaedik
 • 1 tsk kartöflumjöl (þykkir)
 • 500-600 gr lax
 • 30 gr smjör
 • salt
 • Olía til steikingar (ca. 2-3 dl) , smjör og 3 vorlaukar

Skera engifer í strimla, hita olíu í 180 °C og djúpsteikja engiferstrimlana þar til þeir eru brúnir og stökkir. Láta svo leka af honum á eldhúspappír.
Setja í pott: Hrísgrjónavín, Ketjap manis, Sambal Oelek, sojasósu, hunang og hrísgrjónaedik – hitað að suðu. Sjóða í smá stund og þykkja örlítið.
Lax settur á smurða plötu, pínu salt og sítr.safi yfir og bakað í 6-7 mín (eftir þykkt) á 230 °C. Settur á fat, engifer og sneiddum vorlauk dreift yfir.
Borið fram með sósunni og góðum hrísgrjónum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s