Lax á spínatbeði

Fljótlegur, góður og mega hollur!

Screen Shot 2013-06-26 at 21.05.18
Setja álpappír á bökunarplötu og smyrja smá ólifuolíu yfir, grófsaxa spínat og dreifa yfir allt, raða laxabitum á, setja smjörklípu á bitana, strá vel af vorlauk (blaðlauk etv) yfir og setja sjávarsalt og smá timian.
Bakað í 8-9 mín á 230 °C
Ég var með sætar kartöflur og brokkólí, skorið í teninga, bakað í eldföstu móti með smá kókosolíu, salti og timian. Baka bara á undan laxinum, muna bara hækka svo áður en laxinn fer inn 
Gerði kalda sósu líka sem ég nota reyndar oftast á salat og bætti í hana smátt saxaðri nektarínu. Það kom mjög vel út og passaði vel með þessum laxi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s