Kartöfluvöfflur

Fullkomið með villibráðinni!

Screen Shot 2013-06-26 at 14.28.01

4 stórar kartöflur

2 msk söxuð steinselja

2 msk saxaður graslaukur

30 gr smjör

salt og pipar

Einnig er mjög gott að rífa annað grænmeti saman við, s.s. steinseljurót, sellerírót eða gulrót.

Kartöflurnar (og grænmetið) er rifið niður og sett í skál ásamt kryddjurtum, salti og pipar. Smjörið er brætt og blandað útí.  Þetta er svo bakað í vöfflujárni og bara prófa sig áfram með magnið í hverja köku.

Það er rosalega gott að strá smá gráðosti yfir vöfflurnar og gratinera 😉  Þá er jafnvel hægt að gera vöfflurnar aðeins fyrirfram og þær hitna við gratineringuna. Þannig losnar maður við að gera ALLT á síðustu mínútunum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s