Hrísgrjón með möndlukeim

Hér eru venjuleg hvít hrísgrjón (basmati) elduð á indverskan máta, ótrúlega gott möndlubragð sem kemur ….!

Takið helming af þeim grjónum sem á að elda og steikja í 4-5 msk olíu  þar til þau eru gullinbrún. Hella yfir KÖLDU vatni (því magni sem á að fara á ÖLL grjónin), láta suðuna koma upp, hella rest af grjónum í, koma upp suðu, setja lok á og slökkva undir. Láta standa í 20 mín eða meira.
Rosalega gott að nota eitthvað af því sem sett er í matinn til að bragðbæta grjónin, t.d. smátt saxaður hvítlaukur og engifer, smá negul og cummin duft og pinu salt. Má líka sleppa því og bara setja smá salt.  Ef verið er að elda Murg Ilyachi þá er sniðugt að setja smá af öllum kryddunum í hrísgrjónin, hræra því saman við þegar grjónin eru búin að standa í svona 10 mín í pottinum, bara skella þessu útí, blanda og setja lokið á aftur.

Image

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Hrísgrjón með möndlukeim

  1. Bakvísun: Úrbeinuð kjúklingalæri í ljúfri sósu | Hrönn Hjálmars

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s