Grillaður lax með sætum, spínati og geitaosti

Fljótlegur réttur og geitaosturinn er skemmtileg tilbreyting.

  • Skera sætar kartöflur í teninga, smá maldonsalt og kókosolía, bakað í ofni (hræra annað slagið í ) og þegar þær eru að verða tilbúnar er söxuðu spínati hrúgað yfir (bara eins og kemst) og sneiðum af geitaosti raðað á. Baka þar til spínatið er „fallið saman“ og osturinn linur. Kannski skella þessu aðeins undir grillið í lokin

Laxinn annað hvort grillaður eða skellt í ofn í 6-7 mín á 230 °C
Salat að eigin vali

Screen Shot 2013-06-26 at 21.29.08

Á myndinni er einnig að sjá salatdressingu og hvítlaukssmjör en heimasætan sem er ekki mikið fyrir að borða grænmeti finnst hvítlaukssmjör afar gott með laxi, reyndar tómatsósa líka en það er nú nánast guðlast svo maður segir ekki frá því 😉

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s