Geggjuð hollustupizza

Geggjuð hollustupizza:
Þessa setti Helga Björk Þórisdóttir saman en hún fær alveg toppeinkunn, rosalega góð og fín í maga.  Þetta er svona hálfgerð hrápizza með bökuðum hollustubotni 😉

Screen Shot 2013-06-26 at 22.04.18

Botn:
250 gr spelt fínnt að nota fínnt og gróft til helminga
3 tsk vínsteinslyftiduft
1/5 salt
2 msk olía
125 ml heitt vatn

Ég baka þá ca 10 mín og læt þá kólna

Álegg:
Rautt pestu smurt á botninn
tómatar
rauð paprika
fullt af ruccola
jarðarber
trönuber
kasjúahnetur
Mozzarellaostakúla skorin smátt

Svo er fínnt að setja góða olíu yfir

Ég fann uppskrift af rauðri sósu (pestó) í Happ happ húrra uppskriftabókinni og það var rosalega gott. Einnig reif ég pínu parmesan yfir, svona til að salta pínu 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s