Fylltar bringur vafnar með parmaskinku

Einfaldur og fljótlegur:

Kjúklingabringur fylltar með mascarpone, kotasælu og ferskum kryddjurtum, vafið með parmaskinku.

Hræra saman mascarpone og kotasælu, ca 200 gr af hvoru og setja svo kryddjurtir að eigin vali saman við, t.d. saxað „búnt“ af basilikku en svo er ruccola rosalega gott líka. Skera vasa í 4 – 5 bringur og troða þessu inní þær, vefja parmaskinku utan um (smyrja smá millisterku eða dijon sinnepi á skinkuna áður en hún er vafin utanum. Raða í eldfast form og setja rest af fyllingu meðfram. Þessu er svo skellt í 180-200 °C heitan ofn í 25 mín. Borið fram með pasta (tagliatelle) og ekki skemmir gott og ferskt hvítvín til að dreypa á 😉

Screen Shot 2013-06-26 at 14.09.28

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s