Eplakaka með skyri

Screen Shot 2013-06-26 at 14.37.05

Botn
150 gr spelt (hveiti)

2 tsk lyftiduft,

1 tsk vanillusykur

75 gr hreint skyr

2 msk mjólk,

3 msk olía,

smá salt.

Öllu blandað saman, hnoðað og flatt út í ca 28 cm bökuform.
————————
1 kg græn epli, flyskuð, skorin í helminga, kjarnhreinsuð og skorin í sneiðar (láta helmingana halda sér). Raða yfir botninn.
————————
2 msk sítrónusafi, 50 gr hrásykur, 3 egg og ca 1,5 dl rjómi. Hrært saman og hellt yfir eplin.

Bakað á 180 °C í 30 mín.

Að sjálfsögðu er alltaf gott að hafa þeyttan rjóma með ef hann er til á svæðinu 😉

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s