Epla eða mangó chutney

Þessi uppskrift er frá Sollu á Gló:

Screen Shot 2013-06-26 at 21.18.02

  • 2 epli, t.d. lífræn með hýðinu, kjarnhreinsuð og skorin í litla bita (eplum skipti ég gjarnan út fyrir mangó)
  • 10 lífrænar döðlur eða apríkósur, smátt saxaðar (persónulega finnst mér þetta alltof mikið af sætt, nota kannski 3 döðlur)
  • 1⁄2 rauðlaukur, smátt saxaður
  • 1 msk. smátt söxuð fersk engiferrót
  • 1⁄2 ferskur chili, steinhreinsaður og smátt saxaður
  • 1⁄4 búnt smátt saxaður, ferskur kóríander
  • 1⁄4 tsk. salt
  • 1 msk. lífrænt balsamedik

Skerið allt í litla bita og blandið saman í skál. Frábært ofan á hnetusmjör, t.d. á brauði eða hrökkbrauði.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s