Avocado-blaðlaukssúpa með mexíkönsku ívafi.

Þessi er algjör klassi fyrir þá sem eru forfallnar avocado ætur!

Screen Shot 2013-06-26 at 18.33.16

  • 450 gr blaðlaukur, sneiddur
  • 2 grænir chili, fræhreinsaðir og saxaðir
  • 2 hvítlauskrif, söxuð
  • 1 ltr kjúklingasoð
  • 1 avocado
  • 150 ml sýrður rjómi
  • 2 tsk lime safi
  • 2-3 msk saxað kóríander
  • salt, pipar og pínu chiliduft eða tabasco sósa

Mýkja lauk og chili í olíu, bæta soði í og sjóða í 10 min. Láta aðeins kólna og mauka. Gott að skella bara töfrasprotanumj í pottinn. Bæta svo avokadó, sýrðum, limesafa og kryddum í og mauka enn betur. Smakka þetta til með salti, pipar og lime.
Gott að setja smá sýrðann og kóríander útá í lokin.

Hún er borin fram heit (ekki sjóða samt eftir að allt er komið í).

Önnur útgáfa er að bera hana fram kalda með 2-3 ísmolum í

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s