Ostakökur

Uppáhalds desemberkökurnar hér og fyrir þá sem eru hrifnir af bjór…..  þá er þetta besta bjórsnarlið 😉

Screen Shot 2013-06-26 at 21.43.45

 • 115 g parmesanostur, rifinn
 • 1 dl smátt skorin púrrulaukur
 • 100 g spelt (eða 1/3 hluti maismjöl, 1/3 sojamjöl, 1/3 hrísgrjónamjöl fyrir glútenlausa útgáfu)
 • 50 g heslihnetur, malaðar eða saxaðar
 • 1 msk dijon sinnep
 • 3 msk kókosolía, fljótandi
 • 3 msk repju- eða ólívuolía
 • smá himalaya salt

Hitið ofninn í 180°C. Setjið rifinn parmesan plús restina af uppskriftinni í matvinnsluvél með hnoðara (eða hrærivél). Stundum þarf ég að setja aðeins meiri olíu út í á meðan vélin er á ferð til að deigið tolli vel saman. Búið til frekar litlar kúlur og setjið á bökunarplötu með bökunarpappír, pressa svolítið niður.

Bakið í um 12-15 mínútur ( fer eftir stærð og þykkt), best að þær brúnist aðeins og ég myndi hafa þær frekar þunnar en þykkar þannig að þær verði pínu crispy 🙂

Engilsh version:

These I always bake in December and they „disappear“ very quickly.  For beer drinkers are they a perfect match 😉

 • 115 gr grated parmesan cheese
 • 1 dl leek, very fine chopped
 • 100 gr spelt flour (or gluten free: 1/3 mais flour, 1/3 rice flour, 1/3 soya flour)
 • 50 gr hazelnuts, finely chopped or minced
 • 1 tbsp Dijon mustard
 • 3 tbsp coconut oil (fluid)
 • 3 tbsp rapeseed oil or olive oil
 • few corns of himalaya salt

Heat the oven to 180 °C.  Put everything in a food processor or a mixer with a „knead option“. Sometimes you need a bit more oil so the dough stick together.  Make small balls, put on a baking pan and press them down (just a little bit).

Bake for 12-15 minutes or long enough so the start to get a bit brown.  I make them a bit thinner (rather then thicker) so they´ll get a bit crispy when they cool down.   😀

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s