Snickerskaka

Image

1 bolli döðlur
1 bolli sesamfræ og cashewhnetur (lagt í bleyti í 2 klst)
1 bolli möndlur (í bleyti í 2 klst)
1 bolli kókosmjöl
Allt sett í matvinnsluvél og þjappað í botn á kökufati

1 bolli hnetusmjör
2 bollar cashewhnetur (í bleyti í 2 klst)
1 bolli bráðin kókosolía
1/2 bolli Agave (eða minna…)
Allt maukað í matvinnsluvél og sett á botninn, þetta er svo fryst.
Þegar kakan er frosin má dreifa salthnetum yfir og hella svo bræddu 70-85% súkkulaði yfir. Geymist vel í frosti.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s